Leita í fréttum mbl.is

Box.com

Nú átt þú að stofna geymslusvæði inn á box.com fyrir rafrænu verkefnin þín.

Þú stofnar box.com með því að:  

  1. Fara inn á box.com
  2. smelltu á hnappinn sign up efst í hægra horninu
  3. þar sérðu reitin personal free, ýttu þar á hnappinn sign up now 
  4. þá færðu upp síðu þar sem þú átt að skrifa nafnið þitt, netfang og lykilorð. 
  5. þú átt að nota skólanetfangið (nafn.nafn@grunnskolar.is) og lykilorðið sem þú notar til þess að ská þig inn í tölvuna í skólanum.
  6. nú færðu póst frá box.com þar sem þú þarft að staðfesta skráninguna.
  7. nú getur þú notað geymslusvæðið box.com en þú þarft að vista verkefnin þín þar áður en þú setur þau inn á bloggið. 

 

Gangi ykkur vel.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elín Inga Stígsdóttir
Elín Inga Stígsdóttir
Kennari í Ölduselsskóla
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband