14.11.2013 | 09:59
Box.com
Nú átt þú að stofna geymslusvæði inn á box.com fyrir rafrænu verkefnin þín.
Þú stofnar box.com með því að:
- Fara inn á box.com
- smelltu á hnappinn sign up efst í hægra horninu
- þar sérðu reitin personal free, ýttu þar á hnappinn sign up now
- þá færðu upp síðu þar sem þú átt að skrifa nafnið þitt, netfang og lykilorð.
- þú átt að nota skólanetfangið (nafn.nafn@grunnskolar.is) og lykilorðið sem þú notar til þess að ská þig inn í tölvuna í skólanum.
- nú færðu póst frá box.com þar sem þú þarft að staðfesta skráninguna.
- nú getur þú notað geymslusvæðið box.com en þú þarft að vista verkefnin þín þar áður en þú setur þau inn á bloggið.
Gangi ykkur vel.
Eldri færslur
Bloggvinir
-
agatanm3120
-
andrimv2830
-
berglindjack
-
birtahb2180
-
bjornmh2270
-
bragikb2210
-
daniard3120
-
gydash3070
-
harpah2330
-
helgihb3630
-
hogniss2790
-
ingveldurths2360
-
isarfc2920
-
karia3110
-
kolbeinnfb3280
-
marialm2040
-
peturbj2980
-
ragnaroj3220
-
reginalg2550
-
sigridurat2190
-
sigurdurps2640
-
sigurthorms2370
-
sijang2850
-
snaerb2180
-
stefaniath2050
-
sunnevael2640
-
tindragb2910
-
tinnae
-
victorma2410
-
thorbjorgj2060
-
thorsteinnts2110
-
thorunno
-
thorare2270
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.